Víg Kolbeins Tumasonar 100 skota

Verð 35.900 kr

-

Samsett kaka sem skýtur ýmist upp einni kúlu í einu eða þyrpingum af kúlum. Blóm með rauðum, grænum, fjólubláum og bláum endum og silfurlituðu tindrandi leiftri. Gulllitaðir pálmar með gneistandi braki. Gulllitaðir pálmar með bláum og grænum kúlum. Silfurlitaðir pálmar sem falla í átt til jarðar með rauðum, grænum, bláum og gulum kúlum. Endar á stórum stjörnu blómum með rauðum og grænum kúlum með tindrandi leiftri.
Fjöldi skota: 100
Lengd: 85 sek.