Víg Þorgils skarða 144 skota

Verð 55.900 kr

-

Samsett kaka sem skýtur bæði beint upp og í Z. Brakandi hvítt stjörnuglitur með rauðum kúlum. Grænar kúlur sem springa í mörg þúsund litlar hvítar stjörnur með braki og brestum. Rauðar kúlur skjótast upp í Z og springa í hvítt brakandi stjörnuglitur með rauðum kúlum. Fjólubláar kúlur sem springa í frussandi pálma með grænum endum og rauð blóm með brakandi glitri. Endar á rauðum og bláum blómum með ógynni af leiftrandi hvítum stjörnum sem brakar og brestur í.
Fjöldi skota: 144
Lengd: 65 sek.